Útsendingum Eurovision útvarpsins hætt í kvöld

Útsendingar Eurovision útvarpsins hætta í kvöld. Stöðin er búin að senda út síðastliðnar tvær vikur einungis Eurovisionlög og þætti tengda Eurovision. Síða esc.blog.is mun þó halda áfram að færa fréttir tengdar Eurovision. Við þökkum frábærar viðtökur en síðastliðnar tvær vikur var síðunni flétt 3207 sinnum sem er meira en við bjuggumst við. Takk takk og fylgist með hér á esc.blog.is. Því ef eitthvað gerist í Eurovision þá gerist það hér líka !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott síða hjá ykkur og útsendingin .... hlakka til að skoða hér meira og meira ...

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 11:40

2 Smámynd: Eurovision

Takk fyrir ! Þökkum góð viðbrögð á þessum tveim vikum

Eurovision, 14.5.2007 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband