30.4.2007 | 22:59
Eurovision útvarpið komið af stað !
Þá er Eurovision útvarpið farið að rúlla, þó ekki í þeirri loka mynd sem það verður í. Á morgun ættu allir fídusarnir að vera komnir í gagnið ! Þið getið hlustað á útsendingu með því að smella á þar til gerða linka hér til hliðar. Hægt er að hlusta með Winamp og Windows Media Player.
Verið að bæta lögum inn í keyrsluna, en núna byggist lagaúrvalið og dagskráin á þessum gömlu góðu. Innan skamms fara svo að heyrast nýju lögin.... Hlustið og fylgis með !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.