1.5.2007 | 12:30
Við mælum með: Talið í Söngvakeppni í sjónvarpinu
Þættirnir Tailið í Eurovision eru á dagskrá sjónvarpsins á þriðjudagskvöldum, í kvöld hefst þátturinn kl 22:05.
Í þáttunum er hitað upp fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Helsinki 10. og 12. maí. Í fyrri þáttunum tveimur er fjallað um undirbúninginn fyrir stóru stundina í Helsinki, undankeppnirnar í aðildarlöndunum, rætt við þátttakendur og sagðar af þeim fréttir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.