Uppfærslur á útvarpsstöðinni

Vegna uppfærslu á búnaði sem útvarpsstöðin keyrir á mun útsendingin liggja niðri. Þetta er gert vegna gríðarlegs álags á strauminum í dag, en ekki var gert ráð fyrir traffíkinni sem skapaðist í dag. Um leið viljum við þakka fyrir frábærar viðtökur í dag ! Reiknað er með að uppfærslan taki eitthvað fram á nótt og að straumurinn verði settur í gang þegar menn koma til vinnu, milli 9 og 10 í fyrramálið.

 

Takk fyrir

Eurovisionspekúlantarnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband