Við á Escblogg leggjum til að Eurovisionskemmtun þín í dag verði að flétta upp lögum í keppninni á www.youtube.com og sjá hvað almenningur hefur að segja um þau ! T.d. er hægt að flétta upp "Eiríkur Huksson" "Valentine lost" "Ég les í lófa þínum". Það er nánast undantekninglaust hægt að finna "comment" frá fólki út í heimi. Þetta er ágæstis skemmtun og gefur manni smá jákvæðnis búst (það er að segja ef commentin eru góð ! ) Hér eru nokkur brot af commentum sem við fundum:
THoiWeN (17 hours ago)
2008 iceland...12 points from Turkey..Good luck!i'll vote.
Evfa (1 day ago)
i like this song. 12 points from sweden
skogspartiet (1 day ago)
Like it. I'm sure it will be in the final on Saturday.
mammisen (1 week ago)
what a feeling.....wonderful!!!!!!!
Svona komment gefa manni sannkalla jákvæðnis búst, skelltu þér inn á Youtube og birjaðu að skemmta þér !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.