Eurovisionlögin 2007: Sviss talið mjög sigurstranglegt ?

Samkvæmt veðbönkum úti þá er lagið frá Sviss talið mjög sigurstanglegt. Það er europopparinn knái Dj Bobo sem er flytjandi lagsins, en Dj Bobo er þekktur Dj úti og hefur átt nokkrar sumarsmelli á diskótekum. Kappinn mætir til leiks með lag sem heitir Vampiers are alife, hér að neðan getur þú smellt á link og heyrt og séð þetta ágæta lag. Hvað finnst þér ? Er þetta að fara gera stóra hluti ? Láttu í þér heyra !

http://www.youtube.com/watch?v=9-dDxp8Cez0


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband