5.5.2007 | 17:15
Útvarpið: Bilun í útsendingartölvu
Bilun í útsendingartölvu Eurovision útvarpsins olli því að útsendig lá niðri í dag. Við byðjumst velvirðingar á þessu, en þökkum þeim fjölmörgu sem höfðu samband vegna bilunarinnar. Útsending er nú komin aftur í gang ! Endilega hlustaðu og skemmtu þér með okkur !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.