7.5.2007 | 07:50
Sjónvarps viðtal við Eirík Hauksson ! Horfðu hér !
Heimasíðan, www.esctoday.com, sem við höfum svo marg oft vitnað í stendur þessa dagana fyrir stuttum "sjónvarps" viðtölum við keppendur í Eurovision 2007. Hér gefur að líta við talið við Eirík "The Hawk".
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.