10.5.2007 | 12:33
Niðurtalningin heldur áfram !
Við höldum áfram að telja niður ! Sússi verður í loftinu frá 12 - 2, Sverrir frá 14 - 15 þar sem hann fer yfir veðbankana ofl. Siggi frá 15-16 og fer yfir lögin og flytjendurnar í kvöld ! Hlustaðu ! Þú getur gret það með að smella hér til hliðar !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.