10.5.2007 | 21:48
Ísland úr leik ! Hvar endar þetta eiginlega ?
Undirritaður sagði eftir söng Eiríks í keppninni í kvöld, "Ef Eiríkur kemst ekki áfram núna, þá komumst við aldrei uppúr undan keppninni". Ég segi bara hvar endar þetta ? Frekar verður greint frá undankeppni seinna.
Athugasemdir
Ég held að þessi útkoma verðir til þess að gerð verði "uppreisn"....
Benedikt Halldórsson, 10.5.2007 kl. 22:39
Það þarf að skipta forkeppninni á tvö kvöld, austur og vestur og að 10 lög komist upp úr hvorri forkeppni. Þetta eru svo ólíkir heimar. En Eiríkur var fínn og atriðið mjög gott, ég var allavega stolt af honum !!
Margrét Traustadóttir (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 11:23
Margrét... þessi hugmynd er nokkuð góð hjá þér !
Eurovision, 12.5.2007 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.