14.5.2007 | 16:16
Írland að hætta í Eurovision ?
Írar hugleiða nú stöðu sína í Eurovision eftir að hafa lent í fyrsta skipti í neðsta sæti. Í frétt frá RTE, sem er Írska ríkisútvarpið segir að menn hugleiði jafnvel að hætt þáttöku í Eurovision. Það yrði sannarlega sérstakt ef að sigursælasta þjóð í Eurovision frá upphafi hættir keppni. Það sýnir kannski hvaða völd V-Evrópu löndin eru að vinna sér inn. Eða hvað ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.