14.5.2007 | 16:20
Eurovision dó á laugardaginn, segja Svíar.
Sænskir fjölmiðlar segja frá því að Eurovision hafi dáið á laugardaginn. Svíar lenntu í 18 sæti í keppninni eftir að hafa verið spáð góðu gengi í keppninni. Svíar eru æfir út í keppnina og eru nú hræddir, líkt og við og fleiri að komast aldrei upp aftur.
Einnig gagnrýndu þeir það að sviðsbúnaður félaganna í Ark hefði ekki virkað sem skyldi og myndvinnslan hafi ekki verið einsog þeir hafi viljað hafa hana... Já það gengur ýmislegt á !
........En hvað segið þið annars, ný stjórn eða ?
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.5.2007 | 16:16
Írland að hætta í Eurovision ?
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2007 | 23:46
Útsendingum Eurovision útvarpsins hætt í kvöld
Útsendingar Eurovision útvarpsins hætta í kvöld. Stöðin er búin að senda út síðastliðnar tvær vikur einungis Eurovisionlög og þætti tengda Eurovision. Síða esc.blog.is mun þó halda áfram að færa fréttir tengdar Eurovision. Við þökkum frábærar viðtökur en síðastliðnar tvær vikur var síðunni flétt 3207 sinnum sem er meira en við bjuggumst við. Takk takk og fylgist með hér á esc.blog.is. Því ef eitthvað gerist í Eurovision þá gerist það hér líka !
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.5.2007 | 20:39
Huggulegt að hlusta á formenn flokkanna, smá útúrdúr
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2007 | 23:17
Nánar um þetta hjá okkur
Serbía vann Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2007 | 22:41
Söguleg úrslit í kvöld ! Hér er stigataflan
Úrslit Eurovision í kvöld voru söguleg, Írar lentu i fyrsta skipti á botni keppninnar og heldur undirritaður að þetta sé í fyrsta skipti sem þjóð sem tekur þátt í fyrsta sinn vinni. Hér er listi yfir þau lönd sem þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni að ári.
1 | Serbia | 268 |
2 | Ukraína | 235 |
3 | Rússland | 207 |
4 | Tyrkland | 163 |
5 | Bulgaria | 157 |
6 | Hvítarússland | 145 |
7 | Grikkland | 139 |
8 | Armenia | 138 |
9 | Ungverjalend | 128 |
10 | Moldavía | 109 |
Austurblokkin átti keppnina að þessu sinni einsog sérst á þessu. Hér eru svo þau lönd sem þurfa að taka þátt í undankeppninni að ári auk þeirra sem náðu ekki upp og koma hugsanlega ný inn, en vitað er að Palestína mun koma inn á næsta ári.
11 | Bosnia Herzegovina | 106 |
12 | Georgia | 97 |
13 | Rúmenía | 84 |
14 | Makedónía | 73 |
15 | Slóvenía | 66 |
16 | Lettland | 54 |
17 | Finnland | 53 |
18 | Svíþjóð | 51 |
19 | Þýskaland (Stóru fjórar) | 49 |
20 | Spánn (Stóru fjórar) | 43 |
21 | Litháen | 28 |
22 | Frakkland (Stóru fjórar) | 19 |
23 | Bretland (Stóru fjórar) | 19 |
24 | Írland | 5 |
Svona lítur þetta út, Írar í fyrsta skipti í tæplega 50 ára sögu í neðsta sæti. Frekar verður spáð í þetta í þætti í Eurovision útvarpinu á morgun. Nú eru það svo kosningarnar !
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2007 | 22:31
AAAA það munaði þremur sætum á að Eiki tæki þátt á lokakvöldinu
Já! Kannski skulum við ekki bölva Eurovision svona roslega, það munaði 3 sætum á að ísland næði inn í 10 efstu löndin í undanúrslitunum á fimmtudag. Það munaði 14 stigum á því að við næðum inn. Hér gefur að líta stigatöfluna frá fimmtudeginum.
1 | Serbia | 298 |
2 | Ungverjaland | 224 |
3 | Tyrkland | 197 |
4 | Hvítarússland | 176 |
5 | Lettland | 168 |
6 | Bulgaria | 146 |
7 | Slovenia | 140 |
8 | Georgia | 123 |
9 | Makedónía | 97 |
10 | Moldóva | 91 |
11 | Portugal | 88 |
12 | Andorra | 80 |
13 | Ísland | 77 |
14 | Poland | 75 |
15 | Kýpur | 65 |
16 | Króatía | 54 |
17 | Albania | 49 |
18 | Noregur | 48 |
19 | Danmörk | 45 |
20 | Sviss | 40 |
21 | Holland | 38 |
22 | Eistland | 33 |
23 | Svartfjallaland | 33 |
24 | Israel | 17 |
25 | Malta | 15 |
26 | Belgía | 14 |
27 | Austurríki | 4 |
28 | Tékkland | 1 |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2007 | 22:09
Þannig fór um sjóferð þá ! Serbía vann
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.5.2007 | 21:37
Ég ét hattinn minn !
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.5.2007 | 21:01
Lettland eða Finnland munu vinna !
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)