Nóg ađ gera í dag! Sússi, nýr starfsmađur međ ţátt í dag

Sússi, Sigfús Jónasson verđur í loftinu á Eurovision Útvarpinu í dag frá klukkan 12 ! Sússi spilar flotta Eurovision tóna fyrir ykkur og spjallar um allt og ekkert. Stilltu inn núna ! Ţú getur hlustađ međ Winamp og Windows Media Player. Ef ţađ kemur "error" ţegar ţú reynir ađ hlusta eru útsendingar serverar okkar fullir. Ţá ţarf ađ reyna aftur,


Morgunţáttur Eurovision útvarpsins

Morgunţáttur Eurovision útvarpisins fer í loftiđ kl 10 í dag. Í ţćttinum verđa skođar helstu fréttir dagsins frá Eurovision, fariđ yfir nokkur lög sem talin eru líklegust ađ komast upp úr undankeppninni og margt fleyra verđur brallađ. Umsjónamađur er Sigurđur Ţ, hlustađu á Eurovision útvarpiđ frá kl 10 í dag ! Viđ erum alltaf á MSN, escblogg@hotmail.com !

Ný dagskráriđur í hádeginu í dag !

Í hádeginu dag ćtlum viđ ađ spila einungis nýju lögin sem taka ţátt í ár. Hlustendur geta komiđ sér í fýlingin og myndađ sér skođun milli 12 og 1 í dag og á morgu. Á fimmtudag verđr svo mikiđ hátíđardagskrá á stöđinni en ţá verđur taliđ niđur í Eurovision, spjallađ um lögin og flytjendurnar. Hlustiđ á Eurovisionútvarpiđ ! Hćgt er ađ nálgast strauma ţess hér til hliđar.

Eurovisionskemmtun dagsins: Flott heimasíđa Eiríks og félaga opnuđ

Seinbúin Eurovisionskemmtun ţessa dags er flott heimasíđa Eiríks Haukssonar og félaga ţar er hćgt ađ finna ýmislegt um íslenska framlagiđ ofl. Viđ mćlum međ http://www.esciceland.com/ sem Eurovisionskemmtun dagsins !

Sjónvarps viđtal viđ Eirík Hauksson ! Horfđu hér !

Heimasíđan, www.esctoday.com,  sem viđ höfum svo marg oft vitnađ í stendur ţessa dagana fyrir stuttum "sjónvarps" viđtölum viđ keppendur í Eurovision 2007. Hér gefur ađ líta viđ taliđ viđ Eirík "The Hawk".

Nýju lögin fara ađ heyrast !

Frá og međ deginum í daga fara nýju lögin í Eurovisionkeppninni í ár ađ heyrast oftar. Einnig er stefnt ađ ţví ađ alltaf í hádeginu frá 12 - 1 munu nýju lögin einungis heyrast. Stilltu inn strax í dag međ ţví ađ smella á tengilinn hér til hliđar og skemmtu ţér međ okkur !

Önnur ćfing Eiríks og félaga afstađin, allt gekk vel!

IMG_5312_0Önnur ćfing Eiríks Haukssonar og félaga lauk rétt í ţessu. Samkvćmt heimildum gekk allt vel og rann atriđiđ vel í gegn án allra hnökra.

Blađamađur Esctoday lýsir ćfingunni á heimasíđu Esctoday, ţar segir hann m.a. ađ flutningurinn hafi veriđ áhrifamikill.

 

 

 

 

Hér eru nokkrar myndir frá ćfingunni (frá www.esctoday.com) :

IMG_5313_0

 

 

 

 

 

IMG_5314_0 IMG_5315_0


Símanúmer í símakosningunni komin

Símanúmer fyrir símakosninguna eru komin, hér gefur ađ líta listan yfir löndin og símanúmer ţeirra.

Símakosning í undankeppninni 10. maí
Nr.
Land
Lag
900 10 01
Búlgaría
Water
900 10 02Ísrael
Push The Button
900 10 03Kýpur
Comme Ci, Comme Ça
900 10 04Hvíta-Rússland
Work Your Magic
900 10 05Ísland
Valentine Lost
900 10 06Georgía
Visionary Dream
900 10 07Svartfjallaland
Ajde Kro­i
900 10 08Sviss
Vampires Are Alive
900 10 09Moldavía
Fight
900 10 10
Holland
On The Top Of The World
900 10 11
Albanía
Hear My Plea
900 10 12
Danmörk
Drama Queen
900 10 13
Króatía
Vjerujem U Ljubav
900 10 14
Pólland
Time To Party
900 10 15
Serbía
Molitva
900 10 16
Tékkland
Malá Dáma
900 10 17
Portúgal
Dança Comigo
900 10 18
Makedónía
Mojot Svet
900 10 19
Noregur
Ven A Bailar Conmigo
900 10 20
Malta
Vertigo
900 10 21Andorra
Salvem El Món
900 10 22Ungverjaland
Unsubstantial Blues
900 10 23Eistland
Partners In Crime
900 10 24Belgía
LovePower
900 10 25Slóvenía
Cvet Z Juga
900 10 26Tyrkland
Shake It Up Shekerim
900 10 27Austurríki
Get A Life - Get Alive
900 10 28Lettland
Questa Notte

Listinn er fenginn af www.eurovision.is


Fyrsti blađamannafundurinn var í dag !

P1040828_0Ásamt fyrstu ćfingu Eiríks og félaga var haldinn blađamannafundur í dag. Eiríkur, Sveinn Rúnar, Peter Fennig og Haukur Hauksson framkvćmdastjóri hópsins sátu fyrir svörum. Eiríkur var spurđur um fyrrum afrek í keppninni 1986 og 1991. Einnig var hann beđin um ađ útskýra hvađa meiningu textinn viđ lagiđ hefđi fyrir hann, hann útskýrđi ađ textinn vćri um listamann sem vćri ekki upp á sitt besta og liđi ekki vel. Hann sagđist hafa veriđ í sömu sporum fyrir nokkrum árum ţannig ađ textinn hefđi talsverđa meiningu fyrir hann. Eiríkur var eins og hann er alltaf, töff en jafnframt hlýr og notalegaur og sló á létta strengi.

Myndband frá fyrstu ćfingu Eiríks Haukssonar í Eurovision


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband